Pikklaður rauðlaukur

Það eru margar leiðir til að pikkla eða súrsa rauðlauk en með þessari sáraeinföldu aðferð og einungis þremur innihaldsefnum er hægt að töfra fram litríkan og gómsætan bragðbæti á örstuttum tíma. Allt sem þarf er glerkrukka, rauðlaukur, gróft salt og sítróna eða tilbúinn sítrónusafi. Byrjið á því að skera laukinn í þunnar sneiðar og setja í hreina krukku. Stráið svo ríflegri teskeið af grófu salti yfir laukinn og bætið sítrónusafa úr einni stórri sítrónu yfir. Ef notaður er tilbúinn sítrónusafi er gott að miða við rúmlega tvær teskeiðar af safa. Ef skornir eru fleiri en einn laukur er salti og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn