Bakar sætt en borðar salt

Nafn: Elenora Rós Georgsdóttir Starf: Bakari Instagram: @bakaranora Listabakarinn Elenora Rós hefur verið áberandi í bakstursmenningunni á Íslandi undanfarin ár eftir að hafa gefið út bókina Bakað með Elenoru Rós árið 2020. Síðan þá hefur hún gefið út sína seinni bók, Bakað meira með Elenoru Rós, flutt til London til að starfa sem yfirbakari hjá Buns from home og hún seldi yfir 700 bollur síðasta bolludag til styrktar Hinsegin félagsmiðstöðinni S78. Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Hvaða borg er í uppáhaldi þegar kemur að matarmenningu? „Ég hef verið ástfangin af veitinga bransanum í London í mörg ár og bý núna þar. En svo er Kaup mannahöfn...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn