Trjásafnið og rósirnar í Meltungu

TEXTI OG MYNDIR: FRIÐRIK BALDURSSONMYNDIR AF RÓSUM: VILHJÁLMUR LÚÐVÍKSSONEkki verður annað sagt en að tilvist trjásafnsins í Meltungu, austast í Fossvogsdal, hafi farið fram hjá mörgum og er tilgangur þessarar greinar að reyna að bæta úr því. Þrátt fyrir ungan aldur er trjásafnið orðið eitt hið stærsta hérlendis en þegar þetta er ritað er þar að finna alls tæplega 1100 tegundir trjáa og runna. Aðeins Grasagarður Reykjavíkur og Lystigarðurinn á Akureyri státa af annarri eins fjölbreytni. Trjásafnið afmarkast af Kjarrhólma, Smiðjuvegi og Fossvogsbrún að sunnan- og austanverðu og Gróðrarstöðinni Mörk og Víkingssvæðinu að norðanverðu og er stærð þess alls um átta...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn