Hönnunarsjóður úthlutar styrkjum

Umsjón/ Ritstjórn Húsa og híbýlaMyndir/ Frá Hönnunarmiðstöð Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku 22. mars og voru það 21 verkefni sem hlutu styrki en 36 milljónir voru til úthlutunar að þessu sinni. Þrjú verkefni hlutu markaðs- og kynningarstyrk, níu hlutu verkefnastyrk og níu hlutu rannsóknar- og þróunarstyrk. Þá voru 11 verkefni sem hlutu samtals 13 ferðastyrki. Hæstu styrkina hlutu Studio Erindrekar og Studio Arnhildur Pálmadóttir, fimm milljónir hvor. Studio Erindrekar eru hönnuðirnir Signý Jónsdóttir, Íris Indriðadóttir og Sigmundur Páll Freysteinsson. Verkefnið þeirra, Annarsflokks, sýnir fram á notagildi og gæði annars flokks æðardúns. Studio Arnhildur Pálmadóttir hlaut styrk...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn