HönnunarMars / Jón Albert x Fischersund

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Jón Albert x Fischersund / Steinar, völur og grjót Sýningarstaður: Sýningarrými Fischersunds Nafn: Jón Albert Méndez Guðrún-Carlosson Menntun: Myndlist og kjólasveinn Starf: Starfsmaður hjá Fischersundi Instagram: joanlbert og joanlbert.jpg Hvað ert þú með á HönnunarMars og hvar? „Ég verð með sýningu og útgáfu af bókverkinu Steinar, völur og grjót. Í kjallaranum í Fischersundi mun ég endurskapa vinnustofu mína og leyfa gestum að gluggast inn í heim listamannsins og að sjá sköpunina á bókinni.“ Hvernig hönnuður eða listamaður ert þú? „Ég veit ekki hvort ég myndi kalla mig formlega hönnuð en ég hef skapað og hannað fyrir mismunandi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn