Hjó fyrst í stein á háaloftinu hjá mömmu

Við Melhaga í miðjum Vesturbæ Reykjavíkur býr myndhöggvarinn Matthías Rúnar Sigurðsson ásamt sambýliskonu sinni, Önnu Vilhjálmsdóttur, og barni þeirra, Hrafntinnu, fjögurra mánaða. Þegar þau fluttu inn í íbúðina árið 2022 höfðu þau það að leiðarljósi að Matthías gæti unnið hjá heimili þeirra. Hann hefur komið sér upp vinnustofu í bílskúr í bakgarðinum og vinnur þar margs konar verk úr steini. UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR/ Gunnar Bjarki Matthías Rúnar Sigurðsson hefur komið að fjölmörgum steinverkum á sínum ferli. Bæði stórum og smáum fyrir heimahús og stofnanir. Hann hannaði verðlaunagrip fyrir bók menntaverðlaunin 2023 sem nefnist Blængur og er bronsmót í líki hrafns. Styttuna skissaði hann fyrst upp og hjó síðan...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn