Lesandi vikunnar - Jóna Svandís Þorvaldsdóttir

Fær aldrei leið á Harry Potter Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Lesandi vikunnar að þessu sinni er Jóna Svandís Þorvaldsdóttir. Jóna er með meistaragráðu í menntunarfræðum og BA í íslensku og starfar sem verkefnastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Hennar helstu áhugamál eru söngur, tónsmíðar og ritlist en hún stundar nám í rytmískum söng við tónlistarskólann FÍH og syngur samhliða því með hinum stórskemmtilega sönghóp Jólabjöllunum. Jóna er mikill lestrarhestur og er meðlimur í leshring sem kallast Lesfélagið. Meðlimir eru hressar konur sem finnst gott að geta rætt um bækur að loknum lestri og finnst það auka ánægju af lestrinum. Hvaða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn