„Það hjálpar til að geta sett hluti í skoplegt samhengi“

Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur, kampavínsinnflytjandi og blaðamaður á Morgunblaðinu, gaf okkur innsýn í það sem hann er að hlusta á þessi dægrin. Stefán Einar starfaði sem fréttastjóri viðskiptadeildar á Morgunblaðinu en sinnir nú verkefnum utan fjölmiðla ásamt þáttastjórn í vefþáttunum Dagmálum á mbl.is. Stefán Einar hefur undanfarin ár flutt inn kampavín auk þess sem hann á hlut í bókaútgáfu ásamt eiginkonu sinni og vinahjónunum Rakel Lúðvíksdóttur og Gísla Frey Valdórssyni. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Úr einkaeign Á hvað ertu að hlusta þessa dagana? „Ég hef að undanförnu tekið of stóran skammt af The Rest is History þar sem upplýstir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn