Undir smásjánni - Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Cat Gundry-Beck Fullt nafn: Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir Aldur: Verð 42 ára þann 18. apríl næstkomandi. Starf: Tónlistarkona, söngkennari, eigandi Gleymmérei Music, tónlistarþerapisti og gus-lærlingur hjá Rjúkandi fargufu. Hvar býrðu: Ég bý í Reykjavík en flakka mjög svo á milli Reykjavíkur og Borgarfjarðar eystra sem er og verður alltaf heima. Helstu áhugamál: Ég er gríðarlegur þátta- og kvikmyndanörd en svo er það tónlist og tónlistarsköpun, ferðalög, útivist og náttúra, fólk, andleg málefni og matur. Uppáhaldsapp? Canva og Kinemaster. Á hvað ertu að hlusta? Ég er djúpt sokkin í podkastið Grísirnir þrír og Let’s Keep Dancing með...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn