Hamingjan býr í augnablikinu

TEXTI: Nanna Ósk Jónsdóttir MYNDIR: EinkasafnÍ hraða nútímans er fátt dýrmætara en að gefa sér tíma til að staldra við, skapa, veita fallegum hlutum athygli og njóta líðandi stundar. Það nærir sálina og við upplifum gleði sem aldrei er nóg af eins og blóm í hvers kyns formum. Angan blóma, hugljúfir tónar, allir regnbogans litir og blómin á striga. ,,Það geta jú allir á sig blómum bætt.” Bleik kirsuberjatré (Prunus Nipponica Ruby) gefa görðum ævintýralegan blæ og hrein unun er að njóta fegurðarinnar yfir kaffibolla á sólríkum sumardegi á meðan hunangsflugurnar njóta safa blómanna á trénu. Kirsuberjatré er harðgert og með...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn