Barnabók um byggingarlist
8. maí 2024
Eftir Birtíngur Admin
Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Aðsendar Arkitektinn Alma Sigurðardóttir gefur út barnabókina Byggingarnar okkar sem fjallar á einfaldan hátt um þá strauma og stíla sem einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa. Rakel Tómasdóttir myndskreytti, teikningarnar í bókinni eru afar líflegar og fallegar en bókin er með það að markmiði að sem flestir geti lesið um íslenska byggingarlistasögu.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn