Við Thames í London
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Maria Stavang Leikmunahönnuðurinn Arna María Kristjánsdóttir hefur búið síðastliðinn áratug í Englandi og hefur síðustu ár verið að taka að sér verkefni í innanhússhönnun. Bakgrunnur hennar í leikhúsinu gerði henni kleift að færa sig auðveldlega yfir í innanhússhönnun þar sem markmiðið er að skapa ævintýralega tilfinningu og einkenni á heimilum fólks. Arna María Kristjánsdóttir var aðeins 23 ára þegar hún flutti út og hóf nám í leikmunahönnun við Northbrook College á suðurströnd Englands. „Það var ótrúlega skemmtilegt en ég lærði að búa til leikmuni þar þannig að minn bakgrunnur snýr svolítið að því að búa til...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn