Bakaðar perur með gráðaosti, valhnetum og hunangi

Umsjón/ Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós BAKAÐAR PERUR MEÐ GRÁÐAOSTI, VALHNETUM OG HUNANGIfyrir 4 4 perurólífuolía120 g gráðaostivalhneturferskt timíansjávarsaltpipar Hitið ofninn í 180°C. Skerið perur í tvennt og takið miðjuna úr þeim. Leggið perurnar á bökunarplötu svo holurnar snúi upp. Sáldrið ólífuolíu yfir þær og ásamt salti og pipar. Bakið í 15 mínútur. Takið perurnar út úr ofninum og fyllið þær með gráðaostur, valhnetum og timían. Setjið aftur inn í heitan ofn og bakið í 8–10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. Setjið þá sterkt hunang yfir og skreytið með fersku timían og sjávarsalti. STERKT...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn