Tímalaus klassík mætir nútímaþægindum

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Erna Geirlaug, innanhússarkitekt FHI, hannaði þessi tvö ólíku en stílhreinu baðherbergi með rúmlega fimmtán ára millibili. Hún segir vandaða hönnun alltaf standa af sér tískustrauma og telur mjög mikilvægt að taka tillit til stíls hússins þegar rými eru hönnuð. Þetta heppnaðist einstaklega vel í baðherberginu sem er í húsi teiknuðu af Guttormi Andréssyni arkitekt árið 1932 þar sem tímalaus klassík mætir nútímaþægindum. Hverjar voru áherslurnar? „Ég þurfti að koma fyrir baðkari, sturtu og góðri innréttingu og vildi halda í sama stíl og var fyrir í húsinu. Ljósið er til dæmis upprunalegt og hefur fylgt húsinu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn