Nýr brunch-matseðill á Bryggjan Brugghús

Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Bryggjan BrugghúsUmsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Bryggjan Brugghús hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti staður Grandans í Reykjavík og slær sérstaklega í gegn þegar sumarið gengur í garð. Stefanía Rut Hansdóttir starfar sem rekstrarstjóri Bryggjunnar og segir hún að eigendaskipti staðarins hafi kallað á nýja tíma og stefnubreytingar. Nýjung hjá þeim er brunch-matseðill á milli klukkan 11:30 og 15:00 á laugardögum og sunnudögum þar sem stendur til boða fjölbreytt úrval af réttum eins og avókadóbrauð, egg benedikt, argentískar rækjur, hægelduð bleikja og pönnukönur svo eitthvað sé nefnt. Á hverjum disk er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn