Lærði íslensku með því að lesa matreiðslubækur

Umsjón og myndir/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Á Völlunum í Hafnarfirði býr Frakkinn Grégory Cattaneo ásamt eiginkonu sinni, Thelmu Rún Cattaneo Sigfúsdóttur gullsmið, og börnum þeirra tveimur, Pénélope Sögu Cattaneo, 10 ára, og Gabriel Mána Cattaneo, fjögurra ára. Grégory er menntaður miðaldasagnfræðingur sem starfar sem Head of Product hjá Nordic Luxury og sem kennari í Endurmenntun HÍ. Hann hefur brennandi áhuga á matargerð og öllu því sem henni viðkemur. „Ég trúi að íslenskar vörur séu einstakar að mörgu leyti. Hér eru til dæmis besta lambið, smjörið og fiskurinn.“ Fyrir stuttu síðan fengum við að líta við í sunnudagskvöldverð sem Grégory hafði...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn