Óður til æskuáranna

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Axel Ingi Jónsson er 35 ára sölufulltrúi hjá Ekrunni og pabbi Vilhjálms Breka, þriggja ára, og Unu Bjarndísar, sex mánaða. Hann ólst upp á Eskifirði og í Hafnarfirði en eftirrétturinn er innblásinn af austfirskum sumarkvöldum úr æsku Axels þar sem hann gæddi sér á sykruðum rabarbara, skyri og rjóma. Þessi bragðgóða skyrmús með rabarbarakrapi er tilvalinn eftirréttur í grillveisluna og matarboð sumarsins. Hver er þín fyrsta minning af bakstri eða eldamennsku? „Ég á mjög hlýjar minningar af því að gera föstudagspítsu með mömmu þegar ég var lítill. Við bökuðum pítsu og horfðum svo á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn