Fimm góð ráð frá konu til konu.

„Mitt fyrsta ráð frá konu til konu er að styðja og hvetja hver aðra því þannig gerast töfrar“ Gerður Jónsdóttir er 43 ára íþróttafræðingur og atvinnurekandi sem er mjög umhugað um almenna heilsu og hún elskar að ferðast og eiga samverustundir með vinum og fjölskyldu. Hún er með ýmislegt á döfinni og þar á meðal að opna nýja heimasíðu fyrir vörumerkið sitt, INSHAPE.IS, þar sem lögð verður áhersla á heildræna heilsu og nýjar vörur verða kynntar. Einnig að halda fleiri viðburði fyrir konur til þess að koma saman og næra sig á líkama og sál en þau eru ófá sem...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn