Gylltur endurspeglar glæsileika og tímalausa hönnun

Gullliturinn verður áfram inn í sumarið. Litur sem gefur fatnaðinum aukna lúxustilfinningu. Með því að klæðast gylltu er maður að gefa frá sér vissan glamúr. Hér eru tekin saman nokkrar skemmtilegar útfærslur af þessum stíl frá síðustu tískusýningum. Hönnuðir á borð við Prabal Gurung, Emporio Armani, Ralph Lauren og Norma Kamali hafa gefið litnum mikið vægi á sínum sýningum með stórkostlegum smáatriðum og íburðarmiklum efnum. Tímalaus hönnun sem endurspeglar glæsileika og þokka. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Frá söluaðilum
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn