Notalegt fyrir norðan hjá Svönu

Umsjón og myndir/ Guðný Hrönn Fyrr í sumar gafst okkur tækifæri til að kíkja norður og heimsækja Svönu Símonardóttur sem býr við Stórholt á Akureyri ásamt eiginmanni sínum, Ríkarði Svavari Axelssyni, og tveimur af sex börnum þeirra. Svana er sérlega mikill fagurkeri og elskar að nostra við umhverfi sitt. Það leynir sér ekki þegar inn á heimilið er komið að atriði númer eitt, tvö og þrjú hjá henni er að skapa notalegt og kósí andrúmsloft. Húsið sem fjölskyldan hefur hreiðrað um sig í var byggt árið 1962 og er rúmir 190 fermetrar. Á neðri hæð hússins eru þrjú svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn