Leir-andi í yfir 40 ár

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Frá framleiðendum Leir-andi er heiti á bók og sýningu sem var sýnd í maí af verkum Ólafar Erlu Bjarnadóttur keramiklistakonu. Sýningin var tileinkuð foreldrum Ólafar Erlu, Rósu Guðmundsdóttur og Bjarna Braga Jónssyni, en þau söfnuðu verkum hennar frá upphafi ferilsins og studdu hana heilshugar alla tíð. Bókverkið er yfirgripsmikið og spannar 40 ára starfsferil listakonunnar. Ólöf Erla hóf ferilinn í byrjun níunda áratugarins eftir að hafa lokið námi í keramiki við Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Myndirnar í bókinni sýna fjölbreytt og lifandi verk í gegnum árin og rannsóknir á möguleika efnisins og mörkum þess. Hún hefur stundað rannsóknir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn