Svansvottaðar endurbætur í Þingholtunum
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Í reisulegu húsi við Þingholtsstræti hafa verið gerðar umtalsverðar umhverfisvottaðar endurbætur á húsi sem byggt var árið 1912. Húsið er það fyrsta hér á landi til að hljóta slíka vottun fyrir endurbætur en þau Finnur og Þórdís ruddu brautina þegar þau byggðu fyrsta umhverfisvottaða einbýlishúsið í Urriðaholtinu árið 2017. Við fengum að heyra söguna sem þetta virðulega hús hefur að geyma. Gula bárujárnshúsið við Þingholtsstræti hafði munað sinn fífil fegurri þegar Gísli Sigmundsson húsasmíðameistari festi kaup á því árið 2020. Hans hugsjón var að framkvæma fyrstu Svansvottuðu endurbæturnar á íbúðarhúsi hér á landi. Ferlið var...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn