Löfverket - keramik og hekl

Fagurkerinn Erika Löfgren er ung listakona frá Svíþjóð sem flutti til Íslands árið 2021. Hún hefur síðan þá sökkt sér í ljósmyndun, keramik og hannyrðir en síðasta sumar byrjaði hún að hanna og hekla litríkar töskur. Hún sækir innblástur í náttúruna og prófar sig gjarnan áfram með nýja tækni en hún heklar vörur sínar úr endurunninni bómull. Erika heldur úti Instagram-reikningnum Löfverket þar sem hún sýnir og selur töskurnar ásamt öðru handverki sem hún býr til en vörur hennar fást einnig í Nomad við Laugaveg.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn