Endurhæfing fyrir fólk eftir barnsburð
18. júní 2024
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Kara Elvarsdóttir er gift, tveggja barna móðir úr Garðabænum. Hún er með BSc-gráðu í sjúkraþjálfun og var að klára meistaranám í markaðsfræði við Bifröst. Í dag starfar hún sem sjúkraþjálfari hjá Kjarna þar sem hún er með einstaklingsmeðferðir í sjúkraþjálfun. Hjá Kjarna vinnur hún aðallega með konum sem búa við verki í baki og mjaðmagrind, verki á og eftir meðgöngu og með konum í starfsendurhæfingu eftir kulnun. Kara segist elska að taka vel á því í góðum hópi en hún er að þjálfa nokkrum sinnum í viku; bæði með hópa á eigin vegum og hjá Hreyfingu í sumar. Kara elskar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn