Veisluföng úr náttúru Vestfjarða
19. júní 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Guðlaug Jónsdóttir og Karl Kristján Ásgeirsson hafa gefið út endurgerða útgáfu af bókinni Boðið vestur. Í henni má finna fjölbreyttar uppskriftir að vestfirskum réttum en bókinni er skipt upp eftir árstíðum og er lögð áhersla á að nota þau náttúrulegu hráefni sem eru í boði hverju sinni. Ásamt uppskriftum má lesa sér til um sögu og menningu Vestfjarða og dást að fallegum ljósmyndum Ágústs Atlasonar.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn