Gulrætur

Þessi vel þekkta rót er fastagestur á matarborðum margra. Þó við þekkjum appelsínugula afbrigði gulróta best eru þær líka til hvítar, fjólubláar, rauðar og gular. Talið er að ræktun gulróta hafi hafist í Afganistan, Írak og Íran fyrir um það bil þúsund árum síðan en fyrir það voru villtar gulrætur nýttar sem krydd og til lækninga. Fjólubláar gulrætur eru enn ræktaðar mikið í Afganistan og brugga þeir einnig sterkt áfengi úr þeim. Gulrætur eru allra meina bót en í þeim eru mörg mikilvæg næringarefni sem eru góð fyrir augu, húð, tennur og meltingarveginn. Í gulrótum er mikið af svokölluðu beta-keróteni...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn