„Góðir og glaðir gestir er allt sem þarf; hitt reddast“

Umsjón og myndir/ Telma Geirsdóttir Anna Margrét Gunnarsdóttir er sérfræðingur í fyrirtækja- og sjálfbærnisamskiptum hjá Altso. Hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni í Svíþjóð en er þó alltaf með annan fótinn á Íslandi. Anna er að eigin sögn alin upp við metnaðarfulla matargerð en sjálf er hún ósköp afslöppuð í eldhúsinu og prufar sig gjarnan áfram með rétti og brögð sem hún hvetur aðra einnig til að gera. Sólin skein þegar okkur bar að garði og Anna Margrét tók á móti okkur með bros á vör í litríku húsi í miðbæ Reykjavíkur. Í matarboðinu voru vinkonur Önnu Margrétar úr öllum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn