Japönsk ritföng og gjafavara á Íslandi
3. júlí 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Nakano er lítil gjafavöruverslun þar sem lögð er áhersla á vörur upprennandi hönnuða frá bæði Japan og Kóreu. Eigendur verslunarinnar eru Guðrún Helga Halldórsdóttir og eiginmaður hennar en þau bjuggu um átta ára skeið í Nakano-hverfinu í Tókýó. Verslunin dregur þó ekki bara nafn sitt þaðan en skrautlegt mannlíf og ýmis jaðarmenning í hverfinu veitti þeim innblástur til að opna þessa einstöku verslun hér á landi. Verslunin er draumur fyrir fagurkera á öllum aldri en auk vefverslunar er nú einnig hægt að heimsækja Nakano við Grensásveg 16.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn