Grilluð kjúklingaspjót með tzarziki-sósu

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós GRILLUÐ KJÚKLINGASPJÓT MEÐ TZATZIKI-SÓSUfyrir 4 600 g kjúklingabringur, skornar í jafna bita 70 ml ólífuolía2 msk. sítrónusafi3-4 hvítlauksgeirar2 tsk. óreganó handfylli steinselja salt og pipar Setjið kjúkling, ólífuolíu, sítrónusafa, hvítlauk, oregano, steinselju, salt og pipar í skál og blandið saman. Geymið í kæli í a.m.k. 30 mín. Forhitið grillið á meðalhita. Þræðið kjúklinginn á spjót og grillið þar til hann er fulleldaður. TZATZIKI-SÓSA350 g grískt jógúrthálf agúrkahandfylli dill, smátt skorið2-3 hvítlauksgeirarólífuolíasítrónusafi, smá skvettasalt Rífið niður hálfa agúrku og þerrið vel. Blandið öllum innihaldsefnum saman og kælið í nokkrar klst.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn