Í leit að ævintýrum

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef og aðsendar Á góðviðrisdögum er gaman að gera sér dagamun, pakka nesti í bakpoka, skella sólarvörn á nefið og halda af stað í leit að ævintýrum. Jafnvel þó börnin láti það ekki á sig fá þó þau leiki sér á sama róluvellinum dag eftir dag þá hafa foreldrarnir oft gott af smá tilbreytingu. Víðs vegar um höfuðborgarsvæðið leynast stórskemmtilegir staðir þar sem hægt er að sóla sig með bolla í hönd á meðan börnin una sæl við sitt. Við gerðum lista yfir nokkra vel valda staði. Elliðaárstöð Elliðaárdalurinn er auðvitað ævintýralegt útivistarsvæði þar sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn