Leiðir konur um fjöll og firnindi

Saga Líf Friðriksdóttir hafði unnið sem leiðsögumaður um nokkurt skeið þegar hún ákvað að opna eigin ferðaskrifstofu og bjóða upp á ferðir fyrir konur og kvennahópa. Það sem hún bjóst við að yrði aðeins skemmtileg aukavinna í hjáverkum fyrst um sinn varð fljótt að blómlegum rekstri sem hún stýrir með miklum metnaði og dassi af barnslegu kæruleysi. Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Hugmyndin að ferðaskrifstofunni kviknaði fyrst fyrir um átta árum síðan þegar Saga Líf starfaði sem leiðsögumaður hjá fyrirtækinu Arctic Adventures. „Það var sá vinnustaður sem mótaði mig mest í starfi og þar öðlaðist ég mjög...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn