Annie Mist fer af stað með æfingarprógram fyrir konur á breytingaskeiðinu

„Konur eru helmingur mannkyns og við munum vonandi allar fá að ganga í gegnum breytingaskeiðið“ Annie Mist Þórisdóttir var fyrsta konan í heiminum til að vinna Crossfit-leikana tvisvar í röð en hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012. Hún varð í öðru sæti á leikunum árin 2010 og 2014. Tvær hraustustu konur landsins, þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir, segja að þeim hafi opnast hulinn heimur þegar þær fóru að kynna sér hvaða hreyfing virki best fyrir konur á breytingaskeiði. Þær bjóða nú upp á ráðgjöf um næringu, hreyfingu og allt sem viðkemur breytingum í líkamanum á þessu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn