„Kannski er ég hrifnari af hinsegin höfundum“

Þuríður Blær, sem er alltaf kölluð Blær, er leikkona í Þjóðleikhúsinu og rappari í hljómsveitinni Reykjavíkurdætur. Hún býr í Vesturbænum ásamt manni sínum, syni og kettinum Nóru. Blær er lesandi vikunnar að þessu sinni og svaraði nokkrum spurningum um lestrarvenjur sínar. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Mennska eftir Bjarna Snæbjörnsson. Þetta er ævisaga Bjarna og um ferðalag hans við að skila skömminni sem spratt upp við að vera samkynhneigður drengur úti á landi á áttunda áratugnum. Bjarni er svo góður penni og einlægur sögumaður. Ég tengi við allt sem hann segir og upplifir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn