Lesandi vikunnar: Þórhildur Þorkelsdóttir

Á örugglega eftir að lesa eina góða eftir Colleen Hoover í sumarfríinu Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Lesandi vikunnar að þessu sinni er Þórhildur Þorkelsdóttir en hún starfar sem framkvæmdastjóri Brú Strategy og er sérfræðingur í almanntengslum og samskiptum. Hún er einnig með annan fótinn í hlaðvarpsheiminum og heldur úti hlaðvarpinu Eftirmálum ásamt Nadine Guðrúnu Yaghi. Þær eru einmitt að klára tökur fyrir sjónvarpsþætti undir sama nafni sem verða sýndir á Stöð 2 í haust. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Ég var nýlega í New York og fór þar í Stand–bókabúðina og greip með mér tvær bækur:...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn