Arnbjörg fann nýjan tilgang og innri styrk eftir skilnað

„Ómetanlegt að eiga góðar vinkonur og aðgengi að jógafræðunum til að tengjast sjálfri sér á nýjan hátt.“ Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir er lífsglöð áhugakona um heilsu og velferð. Hún er fædd og uppalin í sveit í Skagafirði og á sautján ára son, tvo gára og kanínu. Eftir búsetu í Reykjavík, allmörg ferðalög um landið og heiminn sem leiðsögukona, jóganemandi, jógakennari og hljóðheilari settist hún að á Akureyri og lagði stund á BSc-nám í iðjuþjálfunarfræðum við Háskólann á Akureyri þar sem hún starfar einnig sem jógakennari í dag. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeigu Þegar Arnbjörg var barnshafandi af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn