Litrík og leikræn hönnun

Litrík og leikræn hönnun, eða „playful design“, samanstendur af björtum og upplífgandi rýmum. Hönnunin leitar eftir að ná fram vissum húmor eða tilfinningu um frelsi frá stílhreinum línum og fastmótuðum innanhússstíl. Með þessum stíl er hægt að leika sér meira með liti og fylgihluti í herberginu eins og sérstökum klukkum, lampaskermum, vösum, myndarömmum og skrautmunum. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Hér er skemmtilegt að sjá hvernig hönnuðurinn leikur sér með ólíkar áferðir og litasamsetningar sem skapa þessar mótstæður í hönnuninni. Samsetning af ólíkum húsgagnastílum þar sem bogadregnar línur í bland við beinar línur gerir rýmið skemmtilega ósamhverft. ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn