Lesandi vikunnar - Gísli Ásgeirsson

„Aðgát skal höfð í nærveru sálar“ Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Lesandi vikunnar að þessu sinni er Gísli Ásgeirsson. Hann er 69 ára eftirlaunamaður sem býr þar sem Sædýrasafnið var á sínum tíma, rétt hjá apabúrinu. Hann hefur áhuga á útivist, tungumálum og hreyfingu í flestum myndum. Er fæddur og uppalinn í afskekktri sveit og segir það hafa mótað sig meira en góðu hófi gegnir. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Á náttborðinu er gömul markaskrá úr Reykjafjarðarhreppi við Ísafjarðardjúp sem afi minn, Páll Pálsson, tók saman og lét prenta svo að enginn í okkar sveit myndi draga...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn