Blöndu

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Cam Medina Blöndu var stofnað af reyndu matreiðslumeisturunum Marta Lozano frá Spáni og Camilo Medina frá Úrúgvæ. Eftir að hafa unnið í mörg ár við að elda hágæðamat fyrir einkasamkvæmi vilja þau gefa af sér með Blöndu með því að deila kunnáttu sinni og reynslu í eldhúsinu og bjóða upp á smakkmatseðil fyrir einkasamkvæmi og matreiðslunámskeið. Eftir að hafa unnið í meira en átta ár á nokkrum að bestu Michelin-veitingastöðum Spánar uppgötvuðu Marta og Camilo að það að elda er eitthvað sérstakt, þar er spilað með skynjun, upplifun og jafnvel tilfinningar. „Það að vera góður...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn