Blöndu
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Cam Medina Blöndu var stofnað af reyndu matreiðslumeisturunum Marta Lozano frá Spáni og Camilo Medina frá Úrúgvæ. Eftir að hafa unnið í mörg ár við að elda hágæðamat fyrir einkasamkvæmi vilja þau gefa af sér með Blöndu með því að deila kunnáttu sinni og reynslu í eldhúsinu og bjóða upp á smakkmatseðil fyrir einkasamkvæmi og matreiðslunámskeið. Eftir að hafa unnið í meira en átta ár á nokkrum að bestu Michelin-veitingastöðum Spánar uppgötvuðu Marta og Camilo að það að elda er eitthvað sérstakt, þar er spilað með skynjun, upplifun og jafnvel tilfinningar. „Það að vera góður...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn