Af konum fyrir konur - Íslenskt tapas úr uppskerunni

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og matarlistamaður með meiru, bauð góðum vinkonum til sín í standandi boð á kvennréttindadaginn 19. júní. Eirný Sigurðardóttir, ostadrottning og matreiðslumeistari, sá um matargerðina og Áslaug framsetti. Áslaug og Eirný eiga saman fyrirtækið Icelandic Picnic þar sem þær fara með fólk í upplifunarferðalag. Boðið var vel útilátið og með eindæmum viðeigandi fyrir þennan dag kvenna. Sólstofan er björt og litrík á þessum fallega degi, langborðið er skreytt með smáréttum og hágæðahráefnum og matarlist en græna drykkjarborðið með freyðandi og svalandi drykkjum. Áslaug og Eirný eru að leggja lokahönd á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn