Rabarbarapæ
Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisering/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós RABARBARAPÆfyrir 6–8 500 g rabarbari150 g smjör350 g sykur150 g hveiti100 g möndlur, hakkaðar 1 egg Blandið saman 300 g af sykri, hveiti og möndlum. Skerið smjörið í smáa bita og blandið saman við. Bætið egginu út í, hrærið saman og hnoðið með höndunum þar til verður að stórri kúlu. Setjið deigið í kæli í a.m.k. 30 mínútur. Skerið rabarbarann í litla bita og stráið restinni af sykrinum yfir. Ef rabarbarinn er frosinn er gott að setja sykurinn yfir og leyfa honum að þiðna með sykrinum. Hitið ofninn í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn