Rabarbarablúndur

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisering/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós RABARBARABLÚNDURfyrir 4–6 500 g rabarbari2 msk. sykursafi úr einni límónu Hitið ofninn í 200°C. Setjið rabarbara, sykur og safa af límónu í eldfast mót og látið bíða í 10 mínútur eða þar til rabarbarinn fer að mynda síróp. Setjið álpappír yfir eldfasta mótið og setjið í heitan ofn í 10 mínútur eða þar til sykurinn er bráðnaður. Þá er álpappírinn tekinn af í 2 mínútur. Takið svo rabarbarann úr ofninum og látið kólna. BLÚNDUR350 g ósaltað smjör100 g púðursykur65 g sykur1 egg1 tsk. vanillusykur120 g hveiti2 tsk. kanill1 tsk....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn