Græn Michelin-stjarna til Íslendings í Litháen

Rétt fyrir utan Vilnius, höfuðborg Litháens, má finna fallegan veitingastað, Red Brick. Staðurinn er svokallaður „farm to table“-veitingastaður og er staðsettur á bóndabænum Farmers Circle en þar er ræktað hráefni á borð við grænmeti, egg og Black Angus-nautgripi. Arnór Ingi Bjarkason er eigandi Red Brick en hann opnaði staðinn í ágúst 2023 ásamt Niels Peter Pretzmann, eiganda Farmers Circle, og konu sinni, Lina Marija Balčiūnaitė, veitingastjóra. Hráefni réttanna er í algjöru aðalhlutverki en í ár fékk staðurinn grænu Michelin-stjörnuna sem viðurkenningu fyrir framúrskarandi sjálfbærni í starfi. Boðið er upp á árstíðabundinn smakkseðil á Red Brick en þar er einnig snoturt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn