Heimagert súrkál

1-1,5 kg af súrkáli 1 stórt hvítkálshöfuð, skorið í ræmur 1-2 msk. sjávarsalt (ekki jóðað þar sem jóð hindrar gerjun) 1 msk. kúmenfræ, valfrjálst Setjið hvítkálsræmurnar í stóra skál og sáldrið saltinu yfir. Nuddið því vel saman við hvítkálið í 5-10 mínútur eða þar til vökvi hefur myndast á botni skálarinnar. Bætið kúmenfræjum við. Þetta er valfrjálst en gefur klassískt bragð. Einnig er hægt að krydda súrkálið með hvítlauk, chili-flögum og reyktri papriku, bæta út í það rifinni gulrót, karrýdufti og túrmeriki eða jafnvel sinnepsfræjum, fersku dilli og svörtum pipar. Þegar kálið hefur verið bragðbætt er því komið fyrir í hreinni loftþéttri krukku....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn