Kaffibrennsla á Grundarfirði

Í Grundarfirði er lítið, litríkt hús sem fangar augað. Þar má finna Kaffi Valeria, kaffihús og kaffibrennslu í eigu hjónanna Jan van Haas og Mörtu Magnúsdóttur. Kaffiilmurinn sem tekur á móti manni tengist kólumbísku kaffi, beint frá býli, sem Jan og Marta flytja inn og rista sjálf í aðalrými kaffihússins. Á Kaffi Valeria er hægt að setjast niður og njóta kaffibollans með heimalöguðu bakkelsi eða kaupa baunir til að taka með heim. Jan og Marta hafa lagt mikla alúð í að gera upp þetta litla hús og skapa litríkan kaffiheim, bæði fyrir Grundfirðinga og þá sem eiga leið hjá.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn