Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Nýr veitingastaður á Selfossi 

Nýr veitingastaður á Selfossi 

Nýlega opnaði veitingastaðurinn MAR Seafood í hjarta Selfoss. Hönnun staðarins er einstök og gefur gestum innsýn í hvernig það er að vera úti á sjó á meðan þeir gæða sér á fersku sjávarfangi. Lagt er upp með ferskt, staðbundið hráefni til að útbúa nýstárlega rétti sem heiðra matarmenningu Íslendinga. Einn eigenda MAR er reynsluboltinn Tómas Þóroddsson en hann hefur rekið Kaffi Krús og Tryggvaskála svo eitthvað sé nefnt. MAR Seafood er við Brúarstræti 6a á Selfossi og er opið bæði í hádeginu og á kvöldin.  

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna