Sagan endurtekur sig

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Karitas Möller og fjölskylda búa í hjarta Hafnarfjarðar. Hún starfar sem arkitekt á teiknistofunni Arkís og rekur sitt eigið hönnunarstudio, Arkitýpa, ásamt Ástríði Birnu Árnadóttur. Eiginmaður hennar er Kristinn Már Reynisson lögfræðingur og synir þeirra eru Reynir Thomas, 10 ára, og tvíburarnir, Ari Kolbeinn og Hrafn Vilhjálmur, 7 ára. Við litum inn í þetta sögulega fjölskylduhús þar sem sagan endurtekur sig. Karitas Möller, arkitekt og hönnuður, hefur skapað sér og fjölskyldu sinni dásamlegt heimili við tjörnina í Hafnarfirði. Fjölskyldan bjó í Danmörku áður en hún flutti í Hafnarfjörðinn en Karitas útskrifaðist sem arkitekt frá...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn