Rúskinn inn í veturinn

Flíkur úr rúskinni hafa ekki verið að taka mikið pláss síðustu árin en nú er tími þessa klassíska efnis runninn upp á ný ef marka má tískuspekúlantana. Flíkur sem minna mann á tíma þegar rokk og ról var ráðandi afl í tískuheiminum verða það allra flottasta í vetur. Við fórum á stúfana og kynntum okkur hvar finna má þetta svala trend í verslunum. Sætt sett úr rúskinni Fæst í Zara, 19.990 kr. Rúskinnstaska Fæst í Zara, 29.995 kr. Stuttur kjóll í 70s stíl Fæst í Mangó, 4.631 kr. Grænt rúskinnspils frá Hosbjerg Fæst á Boozt, 40.061 kr. Taska frá Becksöndergaard Fæst á Boozt, 19.979 kr. ...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn