Óhefðbundinn og kaldhæðinn einfari

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Mynd/ Aðsend Ljósmyndarinn Eva Schram segist varast ofhugsun og gengur til verks óháð áliti annarra. Hún lýsir sjálfri sér sem blómi í vindi, óhefðbundnum og kaldhæðnum einfara – sem endurspeglast á fallegan hátt í myndum hennar sem margar hverjar eru teknar í öræfum Íslands en íslensk náttúra og fjallamóða einkenna verk hennar. Hún hvetur upprennandi ljósmyndara til að standa með eigin auga, leika sér og að vanmeta ekki villurnar. Nafn: Eva Schram Menntun: Ljósmyndari, þýðandi, leiðsögumaður Starfstitill og starf: Listamaður Hver er Eva? Listamaður, móðir, systir, vinur, rómantíkus, blóm í vindi, æðruleysingi, óhefðbundinn og kaldhæðinn einfari. Hvaðan kemur þú? Vesturbæ...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn