Prentverk eftir íslenska listamenn

Fyrir hvern þann sem vill hengja upp listaverk heima hjá sér býður Postprent upp á skemmtilega möguleika. Á síðunni þeirra er hægt að skoða prentverk eftir ýmsa íslenska listamenn en með stofnun Postprent vildu þeir Viktor Weisshappel Vilhjálmsson og Þórður Hans Baldursson gefa íslenskum listamönnum vettvang til að selja list sína og ná til fleira fólks. Þeir Viktor og Þórður eiga í samstarfi við fjölbreytta flóru af listamönnum og segjast vilja bjóða upp á alls konar listaverk eftir alls konar flotta listamenn en á síðunni er hægt að fá verk eftir grafíska hönnuði, ljósmyndara og myndlistarmenn svo eitthvað sé nefnt....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn