Undir smásjánni - Katla Þórudóttir Njálsdóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Fullt nafn: Katla Þórudóttir Njálsdóttir Aldur: 21 (22 eftir rúman mánuð) Starf: Söng- og leikkona Hvar býrðu: Stoltur Árbæingur Helstu áhugamál? „Þau eru náttúrulega allt of mörg. Það að fara í leikhús og horfa á bíómyndir er eitthvað sem ég elska. Síðan er ég mikill föndrari, í raun hvaða föndur sem er, held ég hafi prufað allt. Það sem ég geri mest eru svona „collage scrapbooking” verk og síðan er ég svona amatör silfursmiður. Ég elska að búa til skartgripi! Ég fæ ný áhugamál á mánaðarfresti en þessi sem ég nefndi hafa verið í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn